miðvikudagur, ágúst 02, 2006

Flutt

Víííí ég er loksins flutt eða svona næstum. Mest allt draslið mitt er komið á nýja staðinn og þetta lítur bara þokkalega vel út. Humm ég þarf bara að fara að stækka aftur við mig þar sem ég er búin að sanka að mér fuuuullt af dóti.... hvernig komst þetta allt fyrir í þetta litla pláss sem ég var í? En vá ég held ég flytji ekkert aftur á næstunni takk.

En shiiiit skólinn byrjar eftir öööörfáa daga og þá verður maður að setja í fimmta gír. Byrja svo í ræktinni á morgun, reyna að koma sér í smá form. Er byrjuð að vinna aðeins minna en helgin fer reyndar í að vinna á báðum stöðum... úpps.

Hver vill koma og mála gömlu íbúðina?

Engin ummæli: