þriðjudagur, ágúst 29, 2006

enn á lífi

Bara búin að vera vinna, skólast og njóta lífsins. Gyðilíus er hjá mér þessa dagana og mar er hægt og rólega að kenna henni á lífið hérna í Köben.

Í letinni hér í M217 ákváðum við að taka nokkrar DVD á Blockbuster, ein þar á meðal var Hostel ein ógeðslegasta mynd sem hefur verið gerð. Oj ég á ekki eftir að getað sofið næstu nætur.

Á morgun er á dagskrá að fara í IKEA að flippa aðeins... ooooh svo gaman að eyða peningum. Hóst Hóst Hóst.

Engin ummæli: