þriðjudagur, september 05, 2006

Gott að vakna svona! Í dag þarf ég ekki að mæta í skólann fyrr um 13....vúhú útsofelsi. Svo hringir síminn og segir ég hafi unnið bíómiða fyrir tvo. Ljúft! Geispiddí geisp... gæti alveg sofið aðeins lengur.

Engin ummæli: