Góð helgi að baki sérstaklega í ljósi þess þetta var helgin sem ég hef unnið minnst í mjög marga mánuði.
Í gærkveldi héldum við surprise matarboð til heiðurs Maríönnu. Sparimatur og sparivín mmmm ég væri alveg til í svona mat á hverjum degi. Til hamingju með ammælið Maríanna.
Nóttin í nótt verður fyrsta í langan tíma sem ég mun eyða ein í íbúðinni minni. Ég hlakka barasta soldið til í að vera ein.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli