þriðjudagur, september 19, 2006

Sófinn

Ég hef verið all verulega þreytt eftir vinnu í gærkveldi því ég sofnaði á sófanum með allt kveikt og í öllum fötum... nota bene var í vinnudressinu. En hey ég svaf allavega vel! Ég held án djóks að ég gæti sofið standandi stundum.

Nú er mig farið að langa að breyta þessari síðu enn og aftur... þessi þörf kemur yfir mig ca. einu sinni á ári. Bara verst ég er ekkert með neina gífurlega kunnáttu á html. Einhver þarna úti sem vill hjálpa mér?

Engin ummæli: