fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Rúst!

Hrebbna massaði þetta algerlega. Náði meira að segja að tjá mig bara ágætlega hvorki hökti né varð eitthvað feimin.

Sem stendur er nett chill hér í M217, nokkrir öl og gott spjall. Fagna góðu gengi og flottum heimsóknum. Hugsanlegt er að kíkja aðeins í byen þar sem maður er nú í fríi frá skóla á morgun.

Engin ummæli: