Gerist ekki oft en gerðist í gær... ég tók mig til og gerði mig svaka dömulega. Ég verð nú að viðurkenna að ég kann ekki alveg á svona. Einhvern veginn þegar ég er komin í svona veiðigalla þá verð ég ofboðslega meðvituð um sjálfa mig... stíf eiginlega.
Inga Rós og Birgitta opnuðu hárgreiðslustofuna Zenso í gærkveldi með pompi og pragt. Ég verð ein af fyrstu viðskiptavinunum... á pantaðan tíma á mánudagsmorgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli