mánudagur, ágúst 21, 2006

Heppnin alltaf með mér!

Jájá gaman að lenda í hellllllidembu og verða það blautur að maður er blautur inn að beini.... koma í skólann eins og maður hafi farið í sturtu í öllum fötunum, opna skólatöskuna og finna þar regnhlíf!

Engin ummæli: