Í gær var fyrsti sólardagurinn sem ég var í fríi... ég ætlaði svo aldeilis að reyna að fá smá lit. Útkoman varð ekki alveg sú sem ég hafði óskað mér. Ég var að vonast til að fá fallegan gullbrúnan lit en útkoman varð rauð-hvít-appelsínugulur flekkóttur litur. Ég makaði víst sólarvörninni ekki aaalveg jafnt.
Þórunn, Ívar og Birta komu í gærkveldi og verða hér næstu 2 vikurnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli