föstudagur, desember 10, 2004

Já já galsinn orðinn allverulegur... enda er þing að fara í vetrarfrí.

Magga ákvað aðeins að djóka áðan.... ætlaði að djókfella mig....nema hvað ég datt.... flaug eftir ganginum. Nokkrir þingmenn og forsætisráðherra urðu vitni að þessu falli.... allir skellihlógu. Ég er sem sagt skemmtiatriði Alþingis í kveld.

En sagan segir Fall er fararheill....

Engin ummæli: