fimmtudagur, desember 09, 2004

Hæbbs,

Ég fékk að fara "snemma" heim úr vinnunni í gærkveldi, alveg klukkan 20! En í dag og á morgun verð ég ekki eins lánsöm því ég verð eitthvað fram á nótt.

En við heimkomu í gær fór ég rakleiðis í rúmið og glápti á imbann.... ég held ég hafi ekki náð meira en fimm mínútum af þessum blessaða þætti. Mjög gott að sofa!!!!

OG svo allir að mótmæla hækkun á innritunargjöldum....

Engin ummæli: