mánudagur, júní 11, 2007

Stuð stuð stuð

Í gærkveldi hélt ég fyrsta matarboðið af mörgum hér í þessari höll sem ég bý í nú. Amma, Birna, Hekla, Heiður, Hildur, Svava, Helga og HC og auðvitað Elín mættu í þessa veislu. Sátum og borðuðum úti vegna þess veðrið var algert æði. Ég held að mannskapurinn hafi nú bara skemmt sér mjög vel og allir hafi farið saddir og sælir heim.

Í gær fór ég með túristunum í dýragarðinn og í dag er ætlunin að fara á Dyrehavns Bakken. Ég og Hekla erum búnar að ákveða að fara í ÖLL tækin!

Engin ummæli: