sunnudagur, mars 19, 2006

Vó!

Ég er svo mikil húsmóðir í dag að án djóks þá eru smákökur að bakast í ofninum...

Engin ummæli: