laugardagur, mars 18, 2006

Skiluru?


Ég var ógó sæt í gær sem Silvía Night. Fyndna var að margir héldu ég væri alltaf svona... híhí vitleysingar! Ég fékk svo mikla athygli að ég er að spá í að vera alltaf svona á djamminu. En já nú er komin pása í djamminu...

Já og svo er barasta búin að vera dugleg í dag... myndirnar komnar á netið!

Engin ummæli: