sunnudagur, mars 19, 2006
Eðlilegt?
Ekkert djamm á Hrebbnunni í gær... enda smá þynnka í gangi. En hverjum hefði dottið í hug að Þráinn fyrrverandi ofurdjammari og Hrebbna formaður drykkjufélags myndu sitja á laugardagskveldi að horfa á American Idol og ég að sauma, hann að vaska upp? Við hlógum óendanlega mikið að þeirri staðreynd að við erum að fullorðnast aðeins. Annars var svo bara horft á videó.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli