sunnudagur, október 10, 2004

DRú-aRi

Hæ fólk!

Sit hér í vinnunni að láta mér leiðast. Helgarvaktir eru sem sagt bara það að vakta húsið í 12 tíma þá er ekkert stress og maður er bara í góðu geimi að dunda sér. Nema hvað nú er 2 og hálfur tími búinn og ég er búin að lesa Moggan (lau og sun), DV(helgar), fréttablaðið (lau og sun), skoða helstu vefsíður sem kallast skyldulesning, fara og kaupa mér kaffi og morgunmat, horfa á teiknimyndir.... og margt fleira! Nenni eiginlega ekki að læra ákkúrat núna.... hef 9 og hálfan tíma til þess...

Annars var gærkveldið fínt... Fór og sótti Helenu og Guðný síðan Þórunni og síðan var haldið til Gudjó. Enginn mættur þangað of course (fashionably late my ass). Síðan mætti Gaui... ALLIR hinir beiluðu! Síðan var haldið í bæinn á Prikið smá hringur þar síðan var það Hressó en ég stakk af... heilsaði aðeins upp á Hadda á Ara og skutlaði honum heim. Ég var bara drú á bíl... fín tilbreyting og æði að vakna í morgun.

Engin ummæli: