þriðjudagur, júní 03, 2003

Bara æði að vera ein heima....

Katla er nú eiginlega flutt inn.... en sofnar alltaf í LazyBoy stólnum og það er mjöööög erfitt að vekja hana. En búin að vera dugleg að elda og svona massa gaman að vera komin með eldhús verð ég að segja. Tilraunast með ýmislegt og svona. Samt að spæla að kaupa eitthvað tilbúið í kveld eða elda svona frosna pítsu. Ok ég held ég sé búin að sjá allar myndir á videóleigunni.... grenjaði eins og vitleysingur yfir einni vælumyndinni í gær. heheheEngin ummæli: