miðvikudagur, nóvember 01, 2006

og nú verða sagðar veðurfréttir

Ég trúi þessu engan veginn! Það er þvílíka ógeðisveður úti núna.... og það snjóar!!!! Ég sem var enn að bíða eftir sumrinu, greinilegt að ég þarf að bíða í einhverja mánuði í viðbót. En ég á rosalega bágt með að viðurkenna það að það sé kominn vetur, best að fara að leita að treflinum, vettlingunum og húfunni. Úff púff!

Engin ummæli: