miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Karma

Eitthvað hef ég gert í fyrra lífi þannig ég fæ svo aldeilis að borga fyrir syndir mínar í þessu lífi.
Er ekki sagt að allt er þegar þrennt er.... en hvað með allt er þegar fimm er eða meira?

En ég er samt að fara á The Killers tónleika í Berlín í mars! Hlakka ekkert smááá til.

Engin ummæli: