miðvikudagur, nóvember 29, 2006
Ljótufatakeppnin heldur áfram
Núna í um 2 ár höfum ég og Hildur haft þann sið að þegar við sjáum föt sem okkur finnast einstaklega ljót þá verður sú sem fyrri er til að láta hina máta. Þetta gyllta fyrirbæri úr geimplastefni varð fyrir valinu í gær... ég fékk að máta renndan bolero úr blettatígurs-frotté efni, hann var engu skárri...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli