miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Óheppnisbylgjan mín er búin held ég... Pakkinn fannst loksins á pósthúsinu og allt svona að róast í kringum um mig.

Tók rölt á strikinu í gær svona til tilbreytingar og viti menn ég rakst bara á Telmu og Hörð. Gaman gaman!

Annars trúi ég ekki að það séu að koma jól... það er enn sumar í mínum augum. Ég er ekki einu sinni búin að panta far til Íslands yfir hátíðirnar. Þannig fólk hættið að spyrja mig!!!

Engin ummæli: