laugardagur, október 28, 2006

Halloweeen

Í kvöld verður Halloween fagnað út um allann bæ.... djö hlakka ég til! Verst ég þarf að fara í vinnuna í smá stund áður en ég get orðið vampíra. Ég er búin að reyna það sem ég get til að fá frí en það er víst ekki möguleiki.... snökt snökt. Þannig það verður líklega vel fyndið þegar ég fæ loks að hætta í kvöld... þjónninn fer inn á baðherbergi ósköp venjulega klæddur en kemur þaðan út sem one sexý vampire. Hehehehe. Oh ég vildi svoooo að ég þyrfti ekki að vinna.

Engin ummæli: