sunnudagur, október 01, 2006

Góð helgi

Í tilefni af fullt af ammælum þá var farið út að borða í gærkveldi á Le Basilic. Þvílíkt góður matur, félagsskapur og vín. Auðvitað var aðeins kíkt út á lífið eftir matinn... ótrúlega gaman. Það var algjört skinkukvöld í H-blokkinu í kvöld vegna þynnku, það er bannað að senda mig og Þráinn saman út í búð þegar við erum svöng... óhóflegt magn af óhollum mat.

En ef einhver vill skoða myndir af lífinu upp á síðkastið hér í Baunalandi þá má finna þær hér.

Engin ummæli: