fimmtudagur, október 19, 2006

Er ekki í lagi???

Hrebbna vaknaði í dag löngu fyrir klukkan átta að morgni alveg að sjálfsdáðum. Ég skil þetta ekki fullkomlega því ég er mesta svefnpurka sem þekkist og yfirleitt tel ég þessi tími dags sé hánótt!

Elín Ása er komin og flutt inn og erum við búnar að skatast eins og okkur einum er lagið. Hver horfir á Clueless kl. 9 á fimmtudagsmorgni?

Engin ummæli: