miðvikudagur, október 04, 2006

Mér leiðist

Það gerist sjaldan að ég er í fríi og hef ekkert að gera. Jæja nema hvað það vildi enginn leika í gær því allir voru svo fjandi uppteknir. Stuð stuð stuð... ég kann ekki að láta mér leiðast einni.
Kapall verður þreyttur eftir nokkra klukkutíma.

Eldaði fisk fyrir pakkið en það var svo mikill afgangur að það verður plokkfiskur í kvöld. Þarf að læra að áætla mat rétt... ég elda alltaf fyrir 10 manns.

Engin ummæli: