mánudagur, júní 12, 2006

Hjól!

Mér finnst enn alltaf jafn fyndid ad sjá fólk hjóla í hælaskóm eda jakkaføtum eda jafnvel med húsgøgn. En eitt sem ég hef velt fyrir mér er støngin á karla hjólum. Akkuru er hún tharna? Er ekki miklu verra fyrir karlmenn ad detta á thessa støng? Gegnir hún einhverju hlutverki?

Verd hér í skólanum fram á nótt.... ú hvad ég hlakka til. Ég og Thráinn fórum ádan í Nettó ad kaupa lærdómsbirgdir... nokkrir bjórar læddust med alveg óvart. Mínar birgdir voru hollari en Thráins...nanananana. Svo á ég ógó flottann stól... ætla ad vígja hann á strøndinni á føstudag í thynnkunni minni. Thad er meira ad segja bjórhaldari á honum.

Sólgleraugu innandyra er kúl... manni lídur eins og madur sé í fríi. Shiiiit hvad ég verd ad fara ad gera eitthvad af viti.

Engin ummæli: