Gódar fréttir á mbl:
Tækni & vísindi AP 13.6.2006 16:15
Kaffi hlífir lifrinni við verstu áhrifum áfengis
Kaffi kann að vinna gegn eituráhrifum áfengis á lifrina og draga úr hættunni á skorpulifur, að því er vísindamenn í Kaliforníu greina frá. Rúmlega 125.000 manns tóku þátt í rannsókninni, en einn kaffibolli á dag dró úr hættunni á skorpulifur um 20%. Fjórir bollar minnkuðu hættuna um 80%. Þessara áhrifa gætti hjá bæði konum og körlum af ýmsum kynþáttum.
Thannig ég get haldid áfram ad drekka mitt kaffi og fá mér bjór!!! Ég var eiginlega farin ad vorkenna lifrinni minni en núna hef ég engar áhyggjur.
Annars gladdist ég ekkert smá í gær yfir øllum theim kvedjum sem ég fékk. Ekkert smá gaman ad vita til thess hvad margir hugsa til manns. TAKK ÆDISLEGA FYRIR!
Núna er bara tæpur sólarhringur í vørnina.... sjitturinn titturinn! Erum núna bara ad útbúa fyrirlesturinn og setja upp verkefnid á tøflurnar. Ég tek myndir af øllu thegar thetta er búid. En ótrúlegt hvad madur finnur alltaf eitthvad meira til ad laga eda bæta vid.... Ég tharf ad vita hvenær ég á ad stoppa en ó well lærist kannski einhvern tíman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli