mánudagur, september 29, 2003

Helgin buin .... snokt snokt

Rugbymot helgarinnar..... erfidis vinna. I fyrsta leik var svoooo heitt og bjart ad vid vorum ad kafna (enda eg solbrennd thratt fyrir solarvorn) adur en naesti leikur hofst kom svona lika hellidemba ad thad bokstaflega var eins og foss en bara yfir ollu. Thegar naesti leikur hofst var solin komin aftur i ollu sinu veldi nema hva nuna var thetta eins og mudwrestling thvi allt var vibbablautt. En an djoks er skemmtilegra ad spila i rigningu og ogedi. Einhvern veginn meiri filingur.

Annars fekk Hrebbna ser nokkra ollara a laugardaginn i gigantisku rugbyparty a strondinni. Massift gaman... Frir bjor. Karlmenn ad zulu-a, folk ad drekka ur takkaskom og fl fl fl. En thetta eru allt rugbyhefdir.... ef einhver vill vita hvad ad zulu-a er postid tha comment.

Annars er eg ad drepast ur hardsperrum. Eg get varla hreyft mig og svo i thokkabot med nokkra vel svarta marbletti asamt skemmtilegum blodrum a tam. Bara smaaaaa rigning thegar vid vorum ad spila. Eg er enn ad hreinsa drulluna ur eyrunum. En VAAAAA thad var svooo gaman.

Engin ummæli: