fimmtudagur, september 18, 2003

first a rettunni svo a rongunni

Bjóðið Sólveigu velkomna í bloggheima

Annað að frétta af mér Lex flytur út í næstu viku!! Ég er mjög hamingjusöm og sé fram á notalegheit við að búa hérna. Annars er ég nú alltaf í skólanum en sjaldan heima en þegar maður kemur heim eftir langan dag þá vill maður ekkert vesen.

Fékk nett áfall í morgun þegar ég fattaði að litli bróðir er að verða tvítugur... er svona langt síðan ég varð tvítug??

Já og svo er ég orðin háð grænu tei. Drekk það í öll mál heitt, kalt whatever. Massíft gott.

Engin ummæli: