mánudagur, september 15, 2003

Geisp!
Sit a bokasafninu ad bida eftir ad Jon se buinn i tima thannig eg komist heim og i matvorubud. Helvitis gaeran er buin ad eta allt! Ja svona thid sem vissud ekki tha er ekki alveg gott samband milli allra medleigjenda. Sko thad hofust rifrildi yfir thvi ad eg skyldi fara i sturtu og tannbursta mig hey ok eg vidurkenni klukkan var margt en vid komum bara fra Orlando svo seint, hvad atti eg ad gera? Mig langadi ekki serstaklega ad sofa skitug, sveitt og otannburstud. Ja thetta er sko Lex en Valerie er aedi. Valerie er lika buin ad fa sig fullsadda a henni. Ok medleigendafundur verdur haldinn um leid og allir eru heima a sama tima!
Aetludum ad hafa hann i gaerkvoldi en svo hringdi Val sem hafdi farid heim til foreldra sina um helgina, og sagdi ad hun kaemi ekki fyrr en seint thannig.... kannski verdur etta i kveld.
Ef gaeran batnar ekki verdur hun ad flytja. Vid vorum ad gera henni greida med ad leyfa henni ad bua med okkur.

Engin ummæli: