sunnudagur, september 07, 2003

Enn a lifi!!

Hae allir,
Eg er enn a lifi, tho taept hafi thad nu verid i sidustu viku. Skodid thetta ansi magnad og svo onnur utgafa her . Aumingja Jon er a haekjum og er buinn ad fa nokkrar sprautur og fullt af lyfjum ut af konguloarbitinu. Vegna meidsla hans hef eg fengid ad keyra um a bilnum hans eins og mig lystir.

Enn annad... Eg fae netid heima hja mer a midvikudag. Sem thydir fleiri blogg og frettabref og allt tha med islenskum stofum.

Eg er i nokkud nettum timum: Mannfraedi, saga Maya, Azteka og Olmeca, (fyndna vid thad er ad professorinn heitir DR. Iceland. Sidan hofum vid Sogu Forn Grikkja (eina sagan sem mer hefur nokkurn timan thott skemmtileg), Svo er thad Felagsfraedi, fjolskyldan og samfelagid (bara skemmtilegir timar) Eg er einnig i Econometrics sem er hagfraedi og likindareikningur (verd ad taka thennan kurs vegna rannsokna eda eitthvad) og svo ad lokum er eg i fyrsta ars ensku (sko fyrsti radgjafinn minn sagdi ad eg thyrfti ekki ad taka thetta thannig eg er buin med alla ensku sem tharf nema fyrsta kursinn, og madur a ekki ad mega ad taka hina nema madur se buinn med thennan).
Onnin leggst mjog vel i mig og nu er eg ad taka thetta fostum tokum. Fer snemma a morgnanna i skolann og laeri a bokasafninu, fer i tima og er yfirleitt ekki komin heim til min fyrr en um 17 -18.

Audda er eg komin a fullt i rugbyid aftur. Vid erum komnar med nyjan thjalfara og gvud hann er erfidur. Fyrsta aefingin eftir sumarid var 3 klukkatima hlaupaaefing.... eg helt eg myndi drepast. En svo var bjor eftir aefingu. Og o ja eg er nu varaformadur rugbyfelagsins.

Engin ummæli: