þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Erfið helgi

Mikil áreynsla um þessa helgi svo mikil að ég er enn að jafna mig. En vá hvað var gaman á laugardag!

Ég skal blogga sögur helgarinnar síðar....

Þessa vikuna er ég að spæla í smá jólabakstri og konfektgerð... hver vill vera memm?

Engin ummæli: