sunnudagur, desember 03, 2006

tölvumál


Ég var að fá svona spurningar í gær í vinnunni... var að reyna að kenna rúmlega sextugum karli og einum fimmtugum á e-mail. Þeir báðu um að ég setti etta upp og já já það gerði ég. En þeir halda að þetta sé eitthvað aaaaalllt annað en það er. Einnig voru þeir ekki að fatta heimasíðu veitingarstaðarins... ég var án djóks spurð hvort væri ekki hægt að fá öll e-mail þýdd beint á frönsku... ég spurði er það hægt með reikningana og allt hitt sem kemur í snailmail. Ég útskýrði þetta væri nákvæmlega sama nema tekur ekki jafnlangan tíma að fara á milli. Ég veit þetta er eitthvað sem þeir skilja ekki en shiiiiit hva ég var orðin pirruð.

Engin ummæli: