laugardagur, desember 09, 2006

Normalt?

Bara spyr er það eðlilegt að vera komin í kjól og máluð og alles um hádegi á laugardegi?
Ég er sem sagt að fara í julefrokost með Elínu og familíunni hennar og svo heldur dagskráin áfram fram á miðja nótt.... gvuð ég veit ekkert hvort maður nái að gera allt sem maður er búin að lofa sér í.

Annars TIL HAMINGJU DAVÍÐ!!! Litli bróðir var að klára BS gráðuna sína og útskrifast í dag. Ógó stolt af drengnum, sérstaklega þar sem hann er á einhverjum afrekslista og læti.

Engin ummæli: