fimmtudagur, júní 10, 2004

Ýmislegt í gangi

Ákveðin hefð sem hefur verið hjá mér í ansi mörg ár.... það er ég kaupi mér alltaf skó rétt fyrir afmælið mitt... svona afmælisgjöf til sjálfrar mín. Í ár keypti ég voða sæta hvíta og rauða strigaskó. Ég er alveg einstaklega ánægð með þessi kaup mín og er ógeðslega sæt í þeim.

Everyone watch out!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

U GO GIRL! Hrefna Líneik

hulda sagði...

Hmmm, mér dauðbrá bara þegar ég kíkti á síðuna þína (hef ekki nennt að sörfa netið í nokkra daga) og hélt að ég væri bara eitthvað að villast. Flott útlit...til lukku með ammælið á næstunni;)