laugardagur, júní 26, 2004

Geisp

Úff búin að sitja hérna í vinnunni í ca 10 tíma og nú eru bara 2 eftir. Hef næstum sofnað nokkrum sinnum en afrekað það einungis einu sinni í dag. Örugglega mjög sniðugt að fara og kaupa smá sælgæti núna til að vakna. (Alltaf að hafa tilefni.)

1 ummæli:

Hildur sagði...

það er alltaf gott að fá sér nammi :)