miðvikudagur, júní 16, 2004

Hæ hó jíbbjei

Jæja næstum því alveg kominn 17. júní! Ætli maður opni ekki eins og einn bjór í kveld að fagna þessum merka degi... samt þarf ég að mæta í vinnu í fyrramálið.

Um helgina var haldið upp á 23 ára afmælið mitt.... úff! Mikil drykkja og ölvun.... en alveg einstaklega skemmtilegt. Sjálfum afmælisdeginum eytt í meiriháttar þynnku.

Svo fékk ég margt skemmtilegt í ammælisgjöf... oh ég er svooooo mikið afmælisbarn í mér,finnst þetta alveg ótrúlega gaman.

Af afmælisgjöfum til sjálfrar mín.... ég keypti mér annað par af skóm! Ok ég er með smá svona bara pínulítið skóæði.

p.s. Ekki láta aðra sjá um að panta hlöllabátinn fyrir þig á djamminu.

1 ummæli:

A J sagði...

Ég lofa að skrifa engin fleiri komment fyrr en þetta er komið í lag. Þetta er ÖMURLEGT kommentakerfi! P.s. þér er ekki boðið í afmælið mitt fyrst mér var ekki boðið í þitt