sunnudagur, maí 16, 2004

Ótrúlega ömurlegt að bjóða "vinum" sínum (að ég taldi) í partý og síðan manns eigin síma stolið!

Ég er bara mest pirruð og reið ákkúrat núna. Og mér finnst þetta mjög sárt að maður getur ekki treyst fólki sem maður er búinn að þekkja í mörg ár á heimili sínu.

Vodafone þykist ekki geta gert rassgat ekki einu sinni séð hvaða númer var síðast hringt í og þeim er svoooo drullusama.

Mig langar helst að fara að gráta núna vegna vantraust á þessum svokölluðum vinum og líka yfir að missa þennann rándýra flotta síma og öll símanúmerin mín.p.s. hvernig í andskotanum á ég að vakna núna þar sem síminn var vekjaraklukkan mín?

Engin ummæli: