þriðjudagur, maí 11, 2004

Miklar vangaveltur

Ég er alveg að spæla hvort ég eigi að gjörbreyta síðunni ok þetta look fer geggjað í taugarnar á mér en aftur á móti held ég að ég tapi flestum commentum og slíku ef ég breyti. Nema ég plati einhvern sem er ekki alveg jafn tölvufatlaður og ég að redda þessu.

Hvaða litur finnst ykkur eiga við mig?

Ég er að sjálfsögðu í vinnunni og verð hér eiginlega bara alla daga og allar nætur hér á næstunni. Ef það er mikið í fréttum af þinginu má búast við það sé mikið að gera hjá mér. Kaffi er alveg að redda mér en ætli maður verði ekki komin í hörðu efnin í lok viku.... eins og magic.

Engin ummæli: