fimmtudagur, maí 27, 2004

Blö! Blö!

Pixies í gærkveldi var geggjað! Ótrúlega furðuleg stemming þar sem flest allir tónleikagestir voru komin yfir tvítugsaldurinn. Allir í nett tjilli og svona. En vá hvað þetta er góð tónlist! ÆÐI!

Stefnt er að fresta þinginu á morgun... ég vona það gangi eftir þannig maður getur farið að eiga sér líf aftur eftir alla þessa törn.

Jæja ég ætla að halda áfram að "vinna"!

1 ummæli:

A J sagði...

Ég fór líka á Pixies og fannst rosa gaman. En djöfull eru þau orðin feit maður!