fimmtudagur, maí 13, 2004

Júróvisjhon

Jæja á laugardag er ég búin að fá leyfi til að fara úr vinnunni um 18-19! Þvílíkur lúxus! En þá verður brunað heim í BAkkasmára og grillið kynt. Síðan teigaðir nokkrir velkaldir og síðan er aldrei að vita. EF einhver vill vera memm þá er bara koma í nafla alheimsins a.k.a. Kópavogur komið bara með eigin neysluvörur svo sem kjöt og ethanol. ÉG skal bjóða upp á franskar og eitthvað annað sneddí meðlæti... allavega látið mig vita.

Engin ummæli: