sunnudagur, september 02, 2007

Bladdíbla

Langt síðan ég hef tjáð mig hér...
Stiklum á stóru....

Sellan er flutt inn.
Elín flutt til Íslands.
Davíð og Ellen komin til DK.
Davíð og Ellen farin til Íslands.
Ég alltaf að vinna.
Ein sem er kölluð Tóta er líklega að flytja hér inn næstu helgi.
Leiðinlegt veður í DK, það er komið haust.
Búin að vera að farast úr ofnæmi, er að vinna að heimsmeti í hnerri.
Fjörfiskur er sjúkt fyndinn eftir á, kúnnar halda maður sé að blikka þá í sífellu.
Hristimyndir eru mjöööög fyndnar.
Ég vil fara til útlanda, NÚNA!
Það klárlega vantar fleiri ljós í íbúðina mína.
Mulningsvél!

2 ummæli:

Sella sagði...

Hhahahahahah MULNINGSVÉL bara fyndið - ekki gleyma pastapakkanum sem við rændum óvart af fólkinu á undan okkur í röðinni í Bilka!!

Nafnlaus sagði...

mulningsvél??
rænduð þið pasta - þið eruð algjörir skálkar...