föstudagur, júlí 20, 2007

Oh weather where art thou?

Hvernig stendur á því að um leið og ég fer frá Danmörku kemur sól og blíða og um leið og ég lendi á Íslandi þá fer að rigna í fyrsta skipti í rúman mánuð? Ég get svarið fyrir að það hvíla álög á mér!

Annars er alveg hreint yndislegt og hálft hér á Íslandi.

Engin ummæli: