laugardagur, júlí 14, 2007

Fríííí

Nú eru einungis nokkrir tímar í það að ég taki mér lengsta sumarfrí ever. Auðvitað eins og mér er lagið náði ég mér í eitt viðbjóðslegasta kvef sem ég hef fengið og að sjálfsögðu byrjaði það í dag. Náði að dópa mig upp til að vinna þessa örfáu tíma sem ég á eftir fyrir fríið. Ég vona bara svo innilega að ég eigi ekki eftir að hnerra ofan í mat gestanna. Einnig vona ég að þetta ógeð verður farið áður en ég mæti á klakann.

Á morgun er það svo Sverige í afslöppun og mat til Hildar.

Engin ummæli: