fimmtudagur, ágúst 02, 2007

Búhúhú

Nú er fríid góda búid, hefdi ekki haft neitt á móti thví ad vera adeins lengur ad hangsa. Íslandsferdin var alveg geggjud og frábært ad slaka á og hitta lidid. Ég er reyndar alveg farin ad thrá ad sjá smá sól og ansnadist til ad lesa bladid í dag og thar var audvitad fullt fullt af ódýrum ferdum... spurning um ad fara bara og finna einhvern til ad leysa sig af í vinnunni. Ég meina halloooo 2000 kall danskar fyrir viku á Tyrklandi all included og ég meina ALLT!... thad er ekki neitt neitt. Ér ekki annars alltaf sól og hiti á Tyrklandi? Annars kostadi thad um 300 kalli meira ad fara til Bulgariu... Oh nú er ég bara ad pína sjálfa mig. Ég fer brádum ad breytast í fisk ef thad rignir meira.

Einhver ad koma og gefa mér sól!

Engin ummæli: