fimmtudagur, ágúst 09, 2007

Ég er svoooo veik

Ég er haldin ferdaveiki á mjøg háu stigi thessa dagana. Ég finn líkamlega ekki sídur andlega thørf fyrir ad fara ad skoda heiminn. Eina sem ég sé thessa dagana eru auglysingar fyrir ferdum ut um allann heim.... einnig finnst mér eins og allir séu ad fara eitthvad nema ég. Nyjasta hugmyndin mín er sú ad setja bara allt á hold í nokkra mánudi og ferdast... thá hlýt ég ad losna vid thessa ógedslegu bakteríu. Langar thá helst ad fara til Ástralíu, Nýja Sjálands og Asíu. Er ég galin? Á ég frekar bara vera skynsøm og vinna eins og vitleysingur og fullordnast? Einhvern veginn hef ég ekki hugmynd í hvorn fótinn ég á ad stíga.

Engin ummæli: