laugardagur, febrúar 03, 2007

Stelpukveeeld

Í kvöld er stelpukvöld hjá okkur. Við ætlum út að borða á fondústað og svo fá okkur aðeins í aðra tánna kannski. Verst að bakið á mér er að fara með mig þannig ætli ég verði ekki að láta það bíða að taka þátt í trylltum dansi. Ég er allavega komin í kjólinn með rautt naglalakk og rauðan varalit.... ógó gella.

Ég skal borga einhverjum að vaska upp hjá mér!

1 ummæli:

Eva sagði...

ég skal vaska upp ef þú sendir mér flugmiða :) hehe

en hvar er fondustaður í köben, það er eitthvað fyrir mig, var gott og gaman ????