miðvikudagur, september 08, 2004

Kristall!

Núna er síðan mín að taka á sig algerlega nýja mynd... var komin með nett ógeð á hinu draslinu.

Annars skráði ég mig á kaffinámskeið hjá Kaffitár í dag... hlakka geggjað til að fara. Ef einhverjum langar með bara bjalla á mig.

Fyrsti fjarfundur í skólanum er á morgun... smá tilhlökkun og kvíði í gangi. Mér finnst ég ekki hafa lesið alveg nóg fyrir tímann. En svo var ég samt að frétta af fólki sem ekki enn hefur keypt bókina þannig ég er í betri málum en þau.

Hvet alla til að kvitta í gestabók sem er hér fyrir neðan!

Engin ummæli: