ÚFF!
Síðustu dagar hafa einkennst af hrakförum og byltum. Hér má finna lýsingu af gærkveldinu. Á laugardagskvöld flaug ég á hausinn og er stórsködduð eftir það. Síðan hefur mér tekist að hella öllu yfir mig sem ég hef komist yfir. Hvað er að gerast???
Svo núna er ég að verða veik!
Eftir allt sem hefur á gengið hlýtur eitthvað gott að fara að gerast.
þriðjudagur, september 28, 2004
föstudagur, september 24, 2004
fimmtudagur, september 23, 2004
Enn og aftur sit ?g og bìd à flugvelli... Alltaf gaman ì vinnunni
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
miðvikudagur, september 22, 2004
Just one of those days
Úff dagurinn byrjaði ekki vel...
Ótrúlegt hvað ein drykkjarskyr.is getur þakið marga fermetra þar á meðal buxurnar og skónna mína. Tók alltof langan tíma að skúra eftir þessar hrakfarir.
Sýnist dagurinn ekkert vera að skána.
Ótrúlegt hvað ein drykkjarskyr.is getur þakið marga fermetra þar á meðal buxurnar og skónna mína. Tók alltof langan tíma að skúra eftir þessar hrakfarir.
Sýnist dagurinn ekkert vera að skána.
mánudagur, september 20, 2004
Bæjarrònarnir òvenju ròlegir thò ölvadir eru.
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
sunnudagur, september 19, 2004
Gærkveldið
Jæja, hvar skal byrja?
Fór á djammið eins og sést á póstinum á undan. Nett tekið á því. Ég og Þórunn vorum fyrstar að byrja á þambinu. Gerðum ávaxtasjeika með vodka... mjög gott. Þegar Helena mætti þá var meira teigað... meðan hún málaði sig fórum ég og Þórunn í drykkjuleik....
Birna mætti síðan og við stelpurnar skemmtum okkur konunglega að ræða allt milli himins og jarðar.
Bærinn tekinn með trompi.... Þórunn orðin vel hífuð og fer og nær í strákana á Pravda og dregur þá á Hressó. Hressó er skemmtilegur staður, hitti fullt af fólki sem maður þekkir.
Þegar leið og kvöldið/nóttina/morguninn og drykkirnir urðu fleiri og fleiri þá sá maður viðreynslur í hverju horni, sumt tókst annað ekki. Gvuð og Satan skemmtu fólki múhahhahaa.
Þegar okkur var hent út af Hressó fórum við á Gaukinn og þykjast ætla að spila pool... varð aldrei neitt úr því. Leigubílaröðin tekin með trompi... Helena a.k.a. fór af kostum.
Fór á djammið eins og sést á póstinum á undan. Nett tekið á því. Ég og Þórunn vorum fyrstar að byrja á þambinu. Gerðum ávaxtasjeika með vodka... mjög gott. Þegar Helena mætti þá var meira teigað... meðan hún málaði sig fórum ég og Þórunn í drykkjuleik....
Birna mætti síðan og við stelpurnar skemmtum okkur konunglega að ræða allt milli himins og jarðar.
Bærinn tekinn með trompi.... Þórunn orðin vel hífuð og fer og nær í strákana á Pravda og dregur þá á Hressó. Hressó er skemmtilegur staður, hitti fullt af fólki sem maður þekkir.
Þegar leið og kvöldið/nóttina/morguninn og drykkirnir urðu fleiri og fleiri þá sá maður viðreynslur í hverju horni, sumt tókst annað ekki. Gvuð og Satan skemmtu fólki múhahhahaa.
Þegar okkur var hent út af Hressó fórum við á Gaukinn og þykjast ætla að spila pool... varð aldrei neitt úr því. Leigubílaröðin tekin með trompi... Helena a.k.a. fór af kostum.
Fyndid, àhugavdert, skemmtilegt og einstaklega ölvad kvöld!
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
laugardagur, september 18, 2004
Katla...efnafrædibòk...4tonn af rusli.... Muhahaha
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
föstudagur, september 17, 2004
Tad eru alveg tìu manns ad mòtmæla kennaraverkfallinu fyrir framan thingid.
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
þriðjudagur, september 14, 2004
Kaffi kaffi kaffi
Jæja!
Helgin... fór á djammið og það var alveg massíft þótt ég hafi óvart orðið 5. hjólið en þá drakk ég bara þess meira.... Þórunn þórunn það vantar alveg ginið í þetta tonik.... nei Hrebbna það vantar tonik í ginið. Whatever... ég var allavega skrautleg að vanda. Hitti nýju kærustu frænda míns, hún er sko útlensk og veit hvað rugby er.... ég var svoooo hamingjusöm að fá að tjá mig um þessa snilldar íþrótt.
Þórunn er nýji lærimeistari minn... hún er snillingur verð ég að segja.
Sunnudagur... Ok ég verð að viðurkenna heilsan var ekki alveg á besta veg. En samt náði ég að fara og hitta Helenu og þórunni á kaffihúsi um miðjan dag. Svona fá fregnir af kvöldinu áður. Síðan var matarboð heima. Vííííí
Kaffinámskeiðið hefst í kvöld... enn tækifæri að koma með mér. Svo held ég að við kellingarnar í vinnunni ætlum á brjóstsykursgerðarnámskeið (vá langt orð).
Gleraugu eru dýr! Fór að leita í gær. humpf!
Helgin... fór á djammið og það var alveg massíft þótt ég hafi óvart orðið 5. hjólið en þá drakk ég bara þess meira.... Þórunn þórunn það vantar alveg ginið í þetta tonik.... nei Hrebbna það vantar tonik í ginið. Whatever... ég var allavega skrautleg að vanda. Hitti nýju kærustu frænda míns, hún er sko útlensk og veit hvað rugby er.... ég var svoooo hamingjusöm að fá að tjá mig um þessa snilldar íþrótt.
Þórunn er nýji lærimeistari minn... hún er snillingur verð ég að segja.
Sunnudagur... Ok ég verð að viðurkenna heilsan var ekki alveg á besta veg. En samt náði ég að fara og hitta Helenu og þórunni á kaffihúsi um miðjan dag. Svona fá fregnir af kvöldinu áður. Síðan var matarboð heima. Vííííí
Kaffinámskeiðið hefst í kvöld... enn tækifæri að koma með mér. Svo held ég að við kellingarnar í vinnunni ætlum á brjóstsykursgerðarnámskeið (vá langt orð).
Gleraugu eru dýr! Fór að leita í gær. humpf!
mánudagur, september 13, 2004
Ég thurfti ad skafa af bìlnum ì morgun...sumarid er buid!
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
föstudagur, september 10, 2004
fimmtudagur, september 09, 2004
Bruminnn minn....
Ömurleg tilvera... ok kannski ekki svoooo slæm. Bíllinn minn er eitthvað að stríða mér og mér finnst það ekkert gaman.
Svo er minns að fara í innflutningspartý á laugardag en er eiginlega alveg lens með hvað ég á að gefa gestgjafanum... allar uppástungur ritaðar í gestabók eru vel þegnar.
Svo er minns að fara í innflutningspartý á laugardag en er eiginlega alveg lens með hvað ég á að gefa gestgjafanum... allar uppástungur ritaðar í gestabók eru vel þegnar.
miðvikudagur, september 08, 2004
Kristall!
Núna er síðan mín að taka á sig algerlega nýja mynd... var komin með nett ógeð á hinu draslinu.
Annars skráði ég mig á kaffinámskeið hjá Kaffitár í dag... hlakka geggjað til að fara. Ef einhverjum langar með bara bjalla á mig.
Fyrsti fjarfundur í skólanum er á morgun... smá tilhlökkun og kvíði í gangi. Mér finnst ég ekki hafa lesið alveg nóg fyrir tímann. En svo var ég samt að frétta af fólki sem ekki enn hefur keypt bókina þannig ég er í betri málum en þau.
Hvet alla til að kvitta í gestabók sem er hér fyrir neðan!
Annars skráði ég mig á kaffinámskeið hjá Kaffitár í dag... hlakka geggjað til að fara. Ef einhverjum langar með bara bjalla á mig.
Fyrsti fjarfundur í skólanum er á morgun... smá tilhlökkun og kvíði í gangi. Mér finnst ég ekki hafa lesið alveg nóg fyrir tímann. En svo var ég samt að frétta af fólki sem ekki enn hefur keypt bókina þannig ég er í betri málum en þau.
Hvet alla til að kvitta í gestabók sem er hér fyrir neðan!
M?r finnst leidinlegt ad bìda à flugvöllum!
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bloggað með gemsanum mínum ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
mánudagur, september 06, 2004
Í vinnunni
Jæja,
Í morgun fór Hrebbna í sjónmælingu sem er nú ekki neitt merkilegt fyrirbæri. En sko ég hélt ég væri í mínus... og það var búið að mæla mig þannig fyrir nokkrum árum en svo allt í einu núna þá er ég í plús með smá sjónskekkju. Stórfurðulegt!
Og svo fór ég og fjárfesti í sjónvarpi... gamla ákvað að verða svarthvítt og flökta, fjarstýringin drapst og hljóðið var orðið dapurt. Svo maður ákvað að smella sér í ELKO og rétta fram debetkortið. Tækið ætlaði nú ekki að passa inn í bílinn... kassinn var svo stór.
Gærkveldið hjá mér fór í videógláp horfði á Cheaper by the dozen og East is East.
Í morgun fór Hrebbna í sjónmælingu sem er nú ekki neitt merkilegt fyrirbæri. En sko ég hélt ég væri í mínus... og það var búið að mæla mig þannig fyrir nokkrum árum en svo allt í einu núna þá er ég í plús með smá sjónskekkju. Stórfurðulegt!
Og svo fór ég og fjárfesti í sjónvarpi... gamla ákvað að verða svarthvítt og flökta, fjarstýringin drapst og hljóðið var orðið dapurt. Svo maður ákvað að smella sér í ELKO og rétta fram debetkortið. Tækið ætlaði nú ekki að passa inn í bílinn... kassinn var svo stór.
Gærkveldið hjá mér fór í videógláp horfði á Cheaper by the dozen og East is East.
sunnudagur, september 05, 2004
Bloggedí blogg
Djös ans hel...blíbb blíbb... er búin að vera að reyna að breyta útliti þessarar síðu og gera hana aðeins notendavænni en það virðist ekkert ætla að virka hjá mér.... Búin að væla í Dabba að breyta fyrir mér en gengur eitthvað illa.
Annars að frétta:
Annars að frétta:
- Vinna vinna vinna,
- skólinn hefst á fimmtudag en ég var fyrir norðan síðustu helgi (27.-29.ágúst) alveg einstaklega fróðleg helgi
- byrjuð í ræktinni aftur (harðsperrur dauðans)
- það verður massíft að gera hjá mér í haust, með allt þetta dótarí fyrir höndum.
- fór á djammið með Kötlu á föstudag... mjög áhugavert kvöld.
- fór í vinnuna á laugardagsmorgun kl. 8 um morgunin vægast sagt þreytt
- hitti Sigrúnu í gærkvöldi í dinner and a movie... dinner á brennslunni en draumaland í bíó
- þetta var í fyrsta skipti sem ég sef heila mynd í bíó
- er meira og meira farin að spæla í að flytja að heiman
- flestar vinkonur mínar eru fluttar til útlanda í að minnsta kosti önn. (ákkúrat þegar ég er flutt heim)
En ég lofa ferðasögu af Deutschland seinna þegar ég hef framkallað myndirnar...
Ég lofa einnig að fara að blogga aðeins meira... nú þar sem ég verð meira fyrir framan tölvu vegna skólans mun ég sennilega leita meira hingað til að eyða tímanum sem ég á að nota í lærdóm.