fimmtudagur, júní 03, 2004

Nýtt útlit á ný

Vegna geigvænlegar óánægju hef ég ákveðið á næstu dögum að breyta útliti síðunnar aftur á allra næstu dögum.... þar með talið commentakerfi og að sjálfsögðu koma linkarnir aftur og fleiri til.

Bíðið spennt!

1 ummæli:

A J sagði...

Húrra, ég sit hérna á stólbríkinni þangað til kommentakerfið er komið í lag. Ég setti nefnilega sumarheit (svona eins og áramótaheit, bara að sumri) að kommenta á öll blogg sem ég skoða, og blogga meira sjálf.. Nú er t.d. komin stórkostleg ný færsla um brjóst á bloggið mitt :D